Endurvinnslan: Það er ekkert að gerast!!          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Það er ekkert að gerast!!

Þetta segir fólk mikið í dag held ég. Spaugstofan fór allavega mikinn í kvöld með gagnrýni á að ekkert væri að gerast. En það þýðir ekkert að væla. Ef fólk er ósátt á það bara að gera eitthvað sjálft. Það er til dæmis hægt að mótmæla. Og það er hægt að gera allskonar góða hluti í staðinn fyrir að röfla.

Spaugstofumenn gerðu einnig grín af embættismönnum sem halda fast í sín störf. Það er samt kaldhæðislegt að Spaugstofumenn séu ennþá á skjánum, komnir á gamlan aldur og allt annað en ferskir. Getur verið að þeir séu líka einir af þeim sem ríghalda í störfin sín. Ég vill meina að eigi að hleypa ferskari mönnum að, eða einfaldlega hætta með Spaugstofuna og spara þar með pening. Ég trúi ekki að nokkur maður hafi gaman að þessu, allavega var þátturinn í kvöld hræðilegur.

Og þetta pepp lag hjá þeim gerði ekkert annað en að beina ljósi á að það er kreppa líka í íslensku gríni.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music