Pénelope Cruz þarfnast engrar aðstoðar ryksugu til að vera kynþokkafull í nýjustu mynd Almodóvars.
Volver var vinsælasta myndin á IFF hátíðinni og fær nú almennar sýningar í Regnboganum.
Endurvinnslan naut myndarinnar vel og það gerðu aðrar miðaldra konur í salnum einnig.
This entry was posted on þriðjudagur, október 03, 2006 at 4:08 e.h.. | You can skip to the end and leave a response.